FUNDAR-MARTRÖĐ-ÓSTJÓRN

Fundurinn í Háskólabíói í kvöld var hörmulega misheppnađur. Tilgangurinn var góđur, ráđherrrar og ţingmenn flest allir mćttir til ađ svara. Margir fundarmenn báru upp góđar og ćskilegar spurningar, En ţađ sem brást var fundarstjórinn og utanumhald fundarins.

Fundarstjórinn setti sig í ađalhlutverk og var eins og leikari í ađalhlutverki á sviđi. Stjórnađi greinilega ekki neinu, nema ţá helst ađ leyfa sjálfum sér ađ tala og vera "fyndinn".

Frummćlendurnir fjórir voru greinilega allir vinstri-sinnađir. Hefđi ekki átt ađ hafa 2 međ og 2 á móti ríkjandi stjórn?  Fundarstjórinn sjálfur sem eflaust er hinn ágćtasti mađur brást sem fundarstjóri og setti sjálfan sig í 1. sćti á fundinum.

Ég t.d. sem var, áđur en ég horfđi á ţennan fund í sjónvarpinu, orđin frekar gagnrýnin á Geir og Ingibjörgu og ţar međ ríkisstjórnina, ég skipti algjörlega um skođun. Verđi kosiđ núna, ţá kýs ég Geir, ekki spurning.  Ţessi fundur sannfćrđi mig um ţađ (kannski ţá bara ţakkarvert ađ fundarstjórnin var ekki betri Cool   )


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óđinn

Ekki var ţađ léleg fundarstjórn sem náđi ađ hvítţvo Geir fyrir ţér á ţessum fundi?

Óđinn, 24.11.2008 kl. 22:53

2 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Átti sinn ţátt í ţví Óđinn ..... mér fannst Geir sýna alveg hreint ótrúlegt ćđruleysi og kurteisi ţó svo hann fengi ekki ţađ sama frá hr. fundarstjóra. Auk ţess svarađi hann skilmerkilega ţví sem ađ honum var beint.  En ţeir sem ţekkja hlutverk fundarstjóra vita ađ fundarstjóri ţessa fundar stóđ sig međ eindćmum illa sem slíkur, ţannig er ţađ bara

Katrín Linda Óskarsdóttir, 24.11.2008 kl. 22:58

3 identicon

Vinstri sinnađir? Silja og Margrét kannski, en Benedikt og Ţorvaldur? Og í guđanna bćnum, til hvers ađ vera ađ vćla um fundarstjórnina? Ţetta er hópur fólks sem skipuleggur fundina af áhuga og í sjálfbođavinnu, ekki sérfrćđingar međ próf frá Dale Carnegie. Ef ţú telur ţig geta gert betur skaltu endilega skella ţér í hópinn (www.borgarafundur.org og borgarafundur@gmail.com), ţađ er alls konar fólk ţarna, bćđi til hćgri og vinstri, en ađallega međ brennandi áhuga á opnu lýđrćđi.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 00:45

4 Smámynd: Óđinn

Ég er sammála ţví ađ ţessi fundarstjórn var frekar slök en ég veit einnig hvernig leikstjórar haga sér upp til hópa og kom hún ţví mér ekki á óvart, en ótrúlegt finnst mér ađ ef ráđamađur ţjóđar kemur á bođađann borgarafund og hin lélega fundarstjórn nćgi til hvítţvottar.

Ađ öđru leyti fannst mér ađdáunarvert af stjórninni ađ mćta - en ţađ er ekki nóg ađ láta sjá sig fyrir mér.

Óđinn, 25.11.2008 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband