19.11.2008 | 00:48
VINIR LÁGLAUNAMANNSINS????
Dræm þátttaka á fund ASÍ í Reykjanesbæ endarspeglar vantraust verkafólks á forystu verkalýðshreyfingarinnar. Ávallt þeir lægst launuðu sem þurfa að "spara" "minnka við sig" "færa fórnir" "bjarga efnahagsástandinu" og ég veit ekki hvað.
HVAÐ er t.d. forseti ASÍ með í laun á mánuði??????? ég bara veit ekki, en kannski 600þú????? Allavega er ég nokkuð viss um að hann hefur a.m.k. 3föld verkamannalaun ...... getur hann þá barist af einhverri hörku fyrir þá lægstlaunuðu?????? Ég held ekki. Þetta er eflaust hinn besti maður, en sá sem gegnir ábyrgðarstöðu fyrir verkalýðshreyfinguna þarf sjálfur að hafa fyrir einhverju að berjast, svo einfalt er það.
Líflegur ASÍ-fundur í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.