FUNDAR-MARTRÖĐ-ÓSTJÓRN

Fundurinn í Háskólabíói í kvöld var hörmulega misheppnađur. Tilgangurinn var góđur, ráđherrrar og ţingmenn flest allir mćttir til ađ svara. Margir fundarmenn báru upp góđar og ćskilegar spurningar, En ţađ sem brást var fundarstjórinn og utanumhald fundarins.

Fundarstjórinn setti sig í ađalhlutverk og var eins og leikari í ađalhlutverki á sviđi. Stjórnađi greinilega ekki neinu, nema ţá helst ađ leyfa sjálfum sér ađ tala og vera "fyndinn".

Frummćlendurnir fjórir voru greinilega allir vinstri-sinnađir. Hefđi ekki átt ađ hafa 2 međ og 2 á móti ríkjandi stjórn?  Fundarstjórinn sjálfur sem eflaust er hinn ágćtasti mađur brást sem fundarstjóri og setti sjálfan sig í 1. sćti á fundinum.

Ég t.d. sem var, áđur en ég horfđi á ţennan fund í sjónvarpinu, orđin frekar gagnrýnin á Geir og Ingibjörgu og ţar međ ríkisstjórnina, ég skipti algjörlega um skođun. Verđi kosiđ núna, ţá kýs ég Geir, ekki spurning.  Ţessi fundur sannfćrđi mig um ţađ (kannski ţá bara ţakkarvert ađ fundarstjórnin var ekki betri Cool   )


VINIR LÁGLAUNAMANNSINS????

Drćm ţátttaka á fund ASÍ í Reykjanesbć endarspeglar vantraust verkafólks á forystu verkalýđshreyfingarinnar.  Ávallt ţeir lćgst launuđu sem ţurfa ađ "spara" "minnka viđ sig" "fćra fórnir" "bjarga efnahagsástandinu" og ég veit ekki hvađ.

HVAĐ er t.d. forseti ASÍ međ í laun á mánuđi???????   ég bara veit ekki, en kannski 600ţú????? Allavega er ég nokkuđ viss um ađ hann hefur a.m.k. 3föld verkamannalaun ......  getur hann ţá barist af einhverri hörku fyrir ţá lćgstlaunuđu?????? Ég held ekki. Ţetta er eflaust hinn besti mađur, en sá sem gegnir ábyrgđarstöđu fyrir verkalýđshreyfinguna ţarf sjálfur ađ hafa fyrir einhverju ađ berjast, svo einfalt er ţađ.


mbl.is Líflegur ASÍ-fundur í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband